Færsluflokkur: Bloggar
27.10.2014 | 08:47
Tölfræði
Ég hef verið að vinna í tölfræði og ég var með Lorraine. Mér fannst þetta mjög skemmtileg í þessu verkefni. Ég lærði að lesa myndrit á hagstofan.is og ég lærði að setja glogster inn á blogg. Þegar ég byrjaði að vinna í þessu þá fannst mér þetta erfitt en svo þegar ég vissi meira um þetta þá fannst mér þetta létt. Ég lærði mikið um tölfræði með því að gera þetta verkefni.
Hér getur þú séð verkefnið mitt:
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.5.2014 | 09:33
Hvalaverkefni
Við byrjuðum að lesa bókina Viltu spendýrin okkar.
Ég hef verið að vinna með hvali og gerði verkefni um þá.
Mér fannst gaman að vinna með hvali því ég fékk að vita margt um þá sem ég vissi ekki.
Við gerðu hefti þar sem við þurftum að skrifa um skíðishvali, tannhvali og gerðum hæku, krossglímu, teiknuðum myndir, gerðum glærusýningu og hugarkort við teiknuðum hvalina í fullri stærð á skólalóðina.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.5.2014 | 13:44
Ferilritun
Ég hef verið að vinna í ferilritun og gerði sögu sem heitir: Gámi fer til jarðar.
Hún er um geimveru sem heitir: Gámi sem ætlar að fara til jarðar en brotlendir og endar á vitlausum stað og hann kynnist mennskum strák sem heitir: Eiríkur og hann ætlar að hjálpa honum að komast aftur heim.
Þetta er skemmtileg barnabók og mér fannst gaman að skrifa hana.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.5.2014 | 10:55
My favorite animal
My favorite animal is a guine pig.
I got information on google and wikipedia.
I did well to write in english, but when it was difficult I used google translate and found the words.
What I found most difficult was when I did not understand the words.
It was easy when I understand the words.
I like the project because it was fun.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)